#321 Pólitískar skoðanir á gráu svæði
Manage episode 427332661 series 2516641
Í dag er fjallað um nýja leið til að skilja stjórnmál nútímans: Það er rautt lið, blátt lið og það er grátt lið. Gráa liðið fílar margt sem rauða liðið gerir en það er samt alls ekki rauða liðið. Það er að segja: Við í gráa liðinu trúum meira á framtíðina en fortíðina. Einnig fjallað um mikilvægi þess að lifa í allsnægtum og farið aðeins yfir feril Howard Hughes.
Þátturinn í heild sinni er á www.patreon.com/skodanabraedur
346 つのエピソード