77. þáttur – Enski boltinn snýr aftur!
Manage episode 334606562 series 3369130
Maggi, Friðrik og Bjössi settust niður og ræddu fyrirhugaða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Farið yfir hópinn, nýjasta slúðrið og ástandið á þessum fordæmalausu tímum.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
123 つのエピソード