31. Kristín Hrefna Halldórsdóttir - Origo
Manage episode 311636691 series 3161408
Við Kristín hittumst í Akademias stúdíóinu og töluðum um hið frábæra jafnlaunakerfi. Origo býður nú upp á þjónustu sem heitir Justly Pay og tengist jafnlaunakerfinu í heild. Justly Pay er í þremur þrepum sem Kristín fer vel yfir og svo ræðum við hvernig er hægt að vinna með það. Jafnlaunakerfið er ekkert annað en gæðakerfi og þess vegna er þessi snilld frá Origo eflaust að fara að spara fjöldan allan af vinnustundum.
Þátturinn er í boði Akademias, 50skills og Moodup.
50 つのエピソード